Fara í innihald

Michael Sandel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Michael Sandel
Persónulegar upplýsingar
Fæddur5. mars 1953 (63 ara)
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilHeimspeki 20. aldar
Skóli/hefðRökgreiningarheimspeki
Helstu ritverkDemocracy's Discontent; Public Philosophy
Helstu kenningarDemocracy's Discontent; Public Philosophy
Helstu viðfangsefniStjórnspeki

Michael Sandel (f. 5. mars 1953) er bandarískur stjórnmálaheimspekingur og prófessor á Harvard-háskóla. Sandel er málsvari félagshyggju í stjórnspeki og er einna þekktastur fyrir gagnrýni sína á kenningu Johns Rawls í Kenningu um réttlæti.

  • Democracy's Discontent
  • Public Philosophy
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.