1807
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1807 (MDCCCVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Grundarfjörður var sviptur kaupstaðarréttindum.
- Gos varð í Grímsvötnum.
Fædd
- 7. júní - Tómas Sæmundsson, prestur og einn Fjölnismanna (d. 1841).
- 16. nóvember - Jónas Hallgrímsson, náttúrufræðingur, skáld og einn Fjölnismanna (d. 1845).
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 7. janúar - Bretland bannaði skipum sínum að versla við Frakkland og bandamenn þeirra.
- 3. febrúar - Stríð Bretlands og Spánar: Bretar náðu yfirráðum yfir Montevideo.
- 7. febrúar - Napóleon leiddi innrás í Rússland.
- 23. febrúar - Breska þingið samþykkti að banna verslun með þræla.
- 25. mars -Fyrsta farþegajárnbrautarlestin fór milli Swansea og Mumbles í Wales.
- 5. júlí - Breska hernum mistókst að ná undir sig Buenos Aires.
- 1. september - Aaron Burr, varaforseti Bandaríkjanna, var sýknaður af landráði.
- 2. - 7. september - Breski flotinn gerði loftárásir á Kaupmannahöfn til að koma í veg að her Napóleons myndi ná borginni. 2.000 létust.
- 22. desember - Bandaríkin settu viðskiptabann á aðrar þjóðir.
Fædd
Dáin