Peyman Moaadi
Útlit

Peyman Moaadi (f. 5. mars 1971) er íranskur leikari.[1] Hann fæddist í New York en fjölskyldan fluttist aftur til Írans þegar hann var fimm ára.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 25 október 2014. Sótt 8 nóvember 2014.