Magnús Agnar Magnússon
Útlit
Magnús Agnar Magnússon (f. 5. mars 1974) er umboðsmaður knattspyrnumanna. Hann var áður handknattleiksmaður.
Hann var uppalinn í KR og spilaði stöðu línuvarðar. Þegar Grótta/KR féll úr 1. deild 1999 lánaði félagið hann til KA.[1] Ári síðar sneri hann aftur til Gróttu/KR og framlengdi samning sinn við félagið, sem var sigurvegari í 2. deild.[2] 2004 gerði hann eins árs samning við Team Helsinge á norðurhluta Sjálands þar sem hann var varalínuvörður félagsins.[3]
Í september 2007 stóðst hann umboðsmannapróf Knattspyrnusambands Íslands.[4] 2011 stofnaði hann umboðskrifstofuna Total Football ásamt Arnari Gunnlaugssyni, Arnóri Guðjohnsen og Bjarka Gunnlaugssyni.[5]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Magnús Agnar til KA
- ↑ MAGNÚS Agnar Magnússon , sem lék... Morgunblaðið
- ↑ Magnús Agnar til Team Helsinge í Danmörku
- ↑ „Magnús Agnar stendst umboðsmannapróf KSÍ“. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. ágúst 2014. Sótt 27. febrúar 2012.
- ↑ Íþróttahetjur leiða saman hesta sína í Total Football Vísir