1878
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1878 (MDCCCLXXVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrsti Reykjanesvitinn var reistur.
- Krakatindur gaus austan Heklu.
Fædd
- 6. janúar - Halldór Hermannsson prófessor, bókavörður við Fiske-safnið í Cornell-háskóla í Íþöku í Bandaríkjunum (d. 1958).
- 6. maí - Björn Friðriksson, kvæðamaður og hagyrðingur og einn stofnanda Kvæðamannafélagsins Iðunnar.
- 21. nóvember - Guttormur J. Guttormsson, vesturíslenskt skáld (d. 1966).
Dáin
- 7. febrúar - Sire Ottesen, veitingakona í Reykjavík og ástkona Dillons lávarðar (f. 1799).
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 19. febrúar - Thomas Edison fékk einkaleyfi á hljóðrita.
- 20. febrúar - Leó 13. varð páfi.
- 21. febrúar - Fyrsta símaskráin í heiminum mun hafa verið gefin út þennan dag í New Haven í Connecticut og innihélt nöfn 50 símnotenda.
- 1. maí - Heimssýningin í París hófst.
- 4. júní - Ottómanveldið lét Kýpur af hendi til Bretlands.
- 13. júlí - Berlínarsamningurinn: Serbía, Svartfjallaland, Rúmenía urðu sjálfstæð. Búlgaría með sjálfsstjórn og Kýpur undir Bretlandi.
- Knattspyrnuliðin Everton, Grimsby Town F.C., Ipswich Town F.C., Manchester United og West Bromwich Albion F.C. voru stofnuð á Englandi.
- Stokkhólmsháskóli var stofnaður.
- Fyrsta virkjun vatnsafls til raforkuframleiðslu var á sveitasetrinu Cragside í Englandi. [1]
Fædd
- 6. janúar - Carl Sandburg, bandarískur rithöfundur og skáld (d. 1967).
- 9. janúar - John Watson, bandarískur sálfræðingur.
- 15. mars - Resa Sja, keisari Írans.
- 28. mars - Johannes Erhardt Böggild, fyrsti sendiherra Dana hér á Íslandi.
- 15. apríl - Robert Walser, svissneskur rithöfundur.
- 10. maí - Gustav Stresemann, þýskur stjórnmálamaður, kanslari og utanríkisráðherra Þýskalands.
- 5. júní - Pancho Villa, mexíkóskur byltingarmaður.
- 1. nóvember - Carlos Saavedra Lamas, argentínskur fræðimaður og stjórnmálamaður.
- 17. nóvember - Lise Meitner, austurrískur eðlisfræðingur.
- 28. nóvember - Magnús Olsen, norskur málvísindamaður.
- 18. desember - Jósef Stalín, einræðisherra í Sovétríkjunum.
- 21. desember - Carl Wilhelm von Sydow, sænskur þjóðfræðingur.
Dáin
- 9. janúar - Viktor Emmanúel 2., konungur Sardiníu og síðar Ítalíu (f. 1820).
- 12. apríl - William M. Tweed, bandarískur stjórnmálamaður.
- 18. apríl - Thomas Thomson, var skoskur grasafræðingur.
- 28. maí - John Russell, jarli af Russell, breskur stjórnmálamaður og forstætisráðherra Bretlands.