The Ting Tings

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
The Ting Tings
Katie White-Variety Playhouse.JPG
Í Atlanta, Georgia, Bandaríkjum þann 23. október 2008
Fæðingarnafn Óþekkt
Önnur nöfn Óþekkt
Fædd(ur) Óþekkt
Dáin(n) Óþekkt
Uppruni Leigh, Manchester, England
Hljóðfæri Óþekkt
Tegund Óþekkt
Raddsvið Óþekkt
Tónlistarstefnur Dans
Sjálfstætt popp
New Wave
Titill Óþekkt
Ár 2004 – í dag
Útgefandi Columbia
Samvinna Óþekkt
Vefsíða www.thetingtings.com
Meðlimir
Núverandi Katie White
Jules De Martino
Fyrri Óþekkt
Undirskrift

The Ting Tings er ensk sjálfstæð rokk hljómsveit sem samanstendur af tveim félögum: Jules De Martino (gítar, trommur, söngvari) og Katie White (söngvari, gítar, bassatrumba). Þau er frá Leigh, Manchester og var hljómsveitin stofnuð desember 2004 í Salford. Þau hafa gefið út fjórar smáskífur hjá Columbia Records, þar á meðal „That’s Not My Name“ sem var komst í efsta sæti UK Singles Chart-vinsældalistans. Hljómplatan We Started Nothing kom út þann 19. maí 2008 og toppaði einnig í Bretlandi.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.