Fara í innihald

The Ting Tings

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
The Ting Tings
Í Atlanta, Georgia, Bandaríkjum þann 23. október 2008
Í Atlanta, Georgia, Bandaríkjum þann 23. október 2008
Upplýsingar
UppruniLeigh, Manchester, England
Ár2004 – í dag
StefnurDans
Sjálfstætt popp
New Wave
ÚtgefandiColumbia
MeðlimirKatie White
Jules De Martino
Vefsíðawww.thetingtings.com

The Ting Tings er ensk sjálfstæð rokk hljómsveit sem samanstendur af tveim félögum: Jules De Martino (gítar, trommur, söngvari) og Katie White (söngvari, gítar, bassatrumba). Þau er frá Leigh, Manchester og var hljómsveitin stofnuð desember 2004 í Salford. Þau hafa gefið út fjórar smáskífur hjá Columbia Records, þar á meðal „That’s Not My Name“ sem var komst í efsta sæti UK Singles Chart-vinsældalistans. Hljómplatan We Started Nothing kom út þann 19. maí 2008 og toppaði einnig í Bretlandi.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.