Frasier

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Frasier er bandarísk sjónvarpssería sem var sýndur á NBC-stöðinni í Bandaríkjunum í ellefu ár, frá 1993 til 2004. Þátturinn var skapaður og framleiddur af David Angell, Peter Casey, og David Lee í samvinnu við Gramnet og Paramount Network Television.

Frasier er spin-off af vinsælu sjónvarpsþáttunum Cheers, en Frasier Crane var persóna í þeim þáttum áður en þeir liðu undir lok. Kelsey Grammer fer með aðalhlutverk í þáttunum sem sálfræðingurinn Frasier. David Hyde Pierce, John Mahoney, Jane Leeves, og Peri Gilpin fara einnig með hlutverk. Frasier er einn farsællasti spin-off sería allra tíma.