Mozilla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Merki Mozilla.
  1. Mozilla er samfélag um frjálsa hugbúnaðarþróun stofnað árið 1998 af hópi í kringum hugbúnaðarfyrirtækið Netscape. Mozilla-samfélagið hefur þróað hugbúnað af ýmsu tagi sem byggist á frjálsum hugbúnaðarleyfum og opnum stöðlum. Sjálfseignarstofnunin Mozilla Foundation og dótturfyrirtæki hennar, Mozilla Corporation, eru stuðningsaðilar samfélagsins.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.