Homo floresiensis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Homo floresiensis
Tímabil steingervinga: Seint á pleistósen
Ástand stofns
Prehistoric
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Prímatar (Primates)
Ætt: Mannætt (Hominidae)
Ættkvísl: Homo
Tegund:
H. floresiensis

Tvínefni
Homo floresiensis
P. Brown et al., 2004

Homo floresiensis er nýlega uppgötvuð tegund manna sem er einstaklega smávaxin. Hún fannst á eyjuni Flores í Indónesíu. Talið er að hún sé kominn af hinum upprétta manni og hafi komið til Flores fyrir um 800.000 árum en svo horfið af sjónarsviðinu fyrir um 13.000 árum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.