Viktor Janúkóvitsj

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Viktor Janúkóvitsj
Віктор Янукович
Viktor Yanukovych Greece 2011 (cropped).jpg
Viktor Janúkóvitsj árið 2011.
Forseti Úkraínu
Í embætti
25. febrúar 2010 – 22. febrúar 2014
ForsætisráðherraJúlía Tímósjenkó
Olexander Túrtsínov (starfandi)
Mykola Azarov
Serjíj Arbuzov (starfandi)
ForveriViktor Jústsjenkó
EftirmaðurOlexander Túrtsínov (starfandi)
Forsætisráðherra Úkraínu
Í embætti
21. nóvember 2002 – 7. desember 2004
ForsetiLeoníd Kútsjma
ForveriAnatolíj Kinakh
EftirmaðurMykola Azarov (starfandi)
Í embætti
28. desember 2004 – 5. janúar 2005
ForsetiLeoníd Kútsjma
ForveriMykola Azarov (starfandi)
EftirmaðurMykola Azarov (starfandi)
Í embætti
4. ágúst 2006 – 18. desember 2007
ForsetiViktor Jústsjenkó
ForveriJúrí Jekhanúrov
EftirmaðurJúlía Tímósjenkó
Persónulegar upplýsingar
Fæddur9. júlí 1950 (1950-07-09) (71 árs)
Jenakíjeve, Donetska oblast, úkraínska sovétlýðveldinu, Sovétríkjunum
ÞjóðerniÚkraínskur
StjórnmálaflokkurSveitaflokkurinn (1997–2014)
MakiLjúdmila Nastenko (g. 1971; sk. 2016)
Börn2
Undirskrift

Viktor Fedóróvitsj Janúkóvitsj (úkraínska: Ві́ктор Фе́дорович Януко́вич, rússneska: Виктор Фёдорович Янукович, fæddur 9. júlí 1950) er úkraínskur stjórnmálamaður og fyrrverandi forseti Úkraínu. Úkraínska þingið leysti hann frá störfum sínum eftir úkraínsku byltinguna árið 2014. Hann tók embætti í febrúar 2010 eftir að hann sigraði í þingskosningunum.[1] Þó að hann hafi verið leystur frá störfum segist hann vera „lögmætur höfðingi Úkraínska ríkisins kosinn af úkraínskum ríkisborgurum í frjálsum kosningum“.[2]

Talið er að eiginfé Janúkóvitsjs nái upp í 12 milljarða bandaríkjadala.[3]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]


Fyrirrennari:
Viktor Júsjenkó
Forseti Úkraínu
(25. febrúar 201023. febrúar 2014)
Eftirmaður:
Olexander Túrtsínov


  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.