Fjölbrautaskóli Snæfellinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Fjölbrautaskóli Snæfellinga (skammstafað sem FSn) er íslenskur framhaldsskóli sem staðsettur er í Grundarfirði. Skólinn tók til starfa 30. ágúst 2004. Skólameistari er Jón Eggert Bragason en fyrsti skólameistari var Guðbjörg Aðalbergsdóttir.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Íslandsgrein sem tengist skólum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.