Fjölbrautaskóli Snæfellinga
Fjölbrautaskóli Snæfellinga (skammstafað sem FSn) er íslenskur framhaldsskóli sem staðsettur er í Grundarfirði. Skólinn tók til starfa 30. ágúst 2004. Skólameistari er Jón Eggert Bragason en fyrsti skólameistari var Guðbjörg Aðalbergsdóttir.
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
