Fjölbrautaskóli Snæfellinga
Jump to navigation
Jump to search
Þessi Íslandsgrein sem tengist skólum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Fjölbrautaskóli Snæfellinga (skammstafað sem FSn) er íslenskur framhaldsskóli sem staðsettur er í Grundarfirði. Skólinn tók til starfa 30. ágúst 2004. Skólameistari er Jón Eggert Bragason en fyrsti skólameistari var Guðbjörg Aðalbergsdóttir.
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
