Atlético Madrid

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Club Atlético de Madrid
Fullt nafn Club Atlético de Madrid
Gælunafn/nöfn indios, Los Colchoneros, Los Rojiblancos
Stytt nafn Atlético de Madrid
Stofnað 1903
Leikvöllur Wanda Metropolitano
Stærð 67.703
Stjórnarformaður Enrique Cerezo
Knattspyrnustjóri Diego Simeone
Deild La Liga
2019/2020 3. (La Liga)
Heimabúningur
Útibúningur

Club Atlético de Madrid eða Atlético Madrid er spænskt knattspyrnufélag frá Madrid sem spilar í spænsku úrvalsdeildinni. Atlético Madrid komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu 2013-2014 en tapaði gegn nágrönnum sínum Real Madrid 4-1.

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.