Atlético Madrid

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Club Atlético de Madrid eða Atlético Madrid er spænskt knattspyrnufélag frá Madrid sem spilar í spænsku úrvalsdeildinni. Atlético Madrid komst í úrslit Meistaradeildar Evrópu 2013-2014 en tapaði gegn nágrönnum sínum Real Madrid 4-1.

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.