Mark Zuckerberg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mark Zuckerberg

Mark Elliot Zuckerberg (fæddur 14. maí 1984) er bandarískur frumkvöðull. Zuckerberg er þekktastur fyrir það að hafa verið einn af stofnendum samfélagsmiðilsins Facebook þegar hann var nemandi við Harvard-háskóla árið 2004. Facebook var upprunnalega hugsað fyrir háskólanemendur en með tímanum stækkaði miðillinn og var gerður aðgengilegur öllum með internetaðgang.

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.