Silný kafe

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Silný kafe
FrumsýningFáni Tékklands 29. apríl, 2004
Fáni Íslands 22. október, 2004
Tungumáltékkneska
Lengd82 mín.
LeikstjóriBörkur Gunnarsson
HandritshöfundurBörkur Gunnarsson
FramleiðandiVratislav Slajer
Leikarar
  • Kaisa Elramly - Maya
  • Markéta Coufalová - Renata
  • Martin Hofmann - David
  • Žán Loose - Tomislav
  • Jiří Ployhar - Honza
  • Ladislav Hampl - Lada
  • Hana Maciuchová - Móðirin
  • Jiří Lábus ... Faðirinn
AldurstakmarkBönnuð innan 12
Ráðstöfunarfé€370,000
Síða á IMDb

Silný kafe er kvikmynd sem var samframleidd á Íslandi og Tékklandi. Leikstjóri og handritshöfundur var Börkur Gunnarsson. Myndin var öll tekin í Tékklandi þar sem hún gerist, og aðeins tveir íslendingar birtast í myndinni. Þeir tala dálítið af íslensku sín á milli en þó aðallega á ensku.

Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.