Hamid Karzai

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Karzai árið 2004

Hamid Karzai (f. 24. desember 1957) er afganskur stjórnmálamaður sem var forseti Afganistan frá 22. desember 2001 til 29. september 2014. Hann var fyrsti lýðræðislega kjörni leiðtogi landsins og jafnframt fyrsti leiðtogi landsins sem lét friðsamlega af völdum. Hann var kjörinn forseti eftir að innrás Bandaríkjanna í Afganistan batt enda á stjórn talíbana í landinu.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Davíð Logi Sigurðsson (18. september 2005). „Brothætt staða í Afganistan“. mbl.is. Sótt 10. maí 2019.


Fyrirrennari:
Burhanuddin Rabbani
Forseti Afganistans
(20012014)
Eftirmaður:
Ashraf Ghani