Forsetakosningar á Íslandi 2004

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Forsetakosningar 2004 voru hinar íslensku forsetakosningar sem fóru fram árið 26. júní 2004. Ólafur Ragnar Grímsson fékk flest akvæði.

Á kjörskrá voru 213.553 og var kjörsókn óvenju dræm, eða 62,9%.

Frambjóðandi Atkvæði % gr. atkv. % kjörskr.
Ólafur Ragnar Grímsson 90.662 67,5 42,5
Baldur Ágústsson 13.250 9,9 6,2
Ástþór Magnússon 2.001 1,5 0,9
Auðir seðlar 27.627 20,6 12,9
Ógildir seðlar 834 0,6 0,4


Fyrir:
Forsetakosningar 1996
Forsetakosningar Eftir:
Forsetakosningar 2008

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]