Piero Piccioni
Útlit
Piero Piccioni (6. desember 1921 – 23. júlí 2004) var ítalskur píanóleikari og höfundur kvikmyndatónlistar í meira en 200 kvikmyndum. Hann er einkum þekktur fyrir sálardjass, fönk- og sófatónlist í ítölskum kvikmyndum frá 7. og 8. áratugnum. Hann vann einkum náið með leikstjórunum Francesco Rosi og Alberto Sordi.