Hasse Ekman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hasse Ekman

FæðingarnafnHans Gösta Ekman
Fæddur 10. september 1915
Látinn 15. febrúar 2004 (88 ára)
Marbella, Spánn
Búseta Fáni Svíþjóðar Stokkhólmur, Svíþjóð
Ár virkur 1932-1981
Maki/ar Agneta Wrangel af Sauss (1938-1944)
Eva Henning
(1946-1953)
Tutta Rolf
(1953-1972)
Viveka Trädgårdh
(1974-2004)

Hasse Ekman (fæddur 10. september 1915, látinn 15. febrúar 2004) var sænskur leikarar og leikstjóri. Hann starfaði í næstum fimmtíu ár og á þeim tíma leikstýrði hann yfir 40 kvikmyndum, skrifaði flest handritin sjálfur. Sonur Gösta Ekman.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

 • 1958 - Jazzgossen
 • 1957 - Med glorian på sned
 • 1956 - Ratataa
 • 1956 - Sjunde himlen
 • 1954 - Gabrielle
 • 1950 - Flicka och hyacinter
 • 1949 - Flickan från tredje raden
 • 1948 - Banketten
 • 1946 - Medan porten var stängd
 • 1945 - Kungliga patrasket
 • 1945 – Fram för lilla Märta
 • 1943 - Ombyte av tåg
 • 1942 - Lågor i dunklet
 • 1941 - Första divisionen
 • 1940 - Med dej i mina armar
 • 1936 - Intermezzo

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.