Hasse Ekman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hasse Ekman
Upplýsingar
FæddurHans Gösta Ekman
10. september 1915
Dáinn15. febrúar 2004 (88 ára)
Marbella, Spánn
Ár virkur1932-1981
MakiAgneta Wrangel af Sauss (1938-1944)
Eva Henning
(1946-1953)
Tutta Rolf
(1953-1972)
Viveka Trädgårdh
(1974-2004)

Hasse Ekman (fæddur 10. september 1915, látinn 15. febrúar 2004) var sænskur leikarar og leikstjóri. Hann starfaði í næstum fimmtíu ár og á þeim tíma leikstýrði hann yfir 40 kvikmyndum, skrifaði flest handritin sjálfur. Sonur Gösta Ekman.

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

  • 1958 - Jazzgossen
  • 1957 - Med glorian på sned
  • 1956 - Ratataa
  • 1956 - Sjunde himlen
  • 1954 - Gabrielle
  • 1950 - Flicka och hyacinter
  • 1949 - Flickan från tredje raden
  • 1948 - Banketten
  • 1946 - Medan porten var stängd
  • 1945 - Kungliga patrasket
  • 1945 – Fram för lilla Märta
  • 1943 - Ombyte av tåg
  • 1942 - Lågor i dunklet
  • 1941 - Första divisionen
  • 1940 - Med dej i mina armar
  • 1936 - Intermezzo

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.