Facebook

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Myndmerkið Facebook.
Höfuðstöðvar Facebook í Palo Alto, Kaliforníu.

Facebook (stundum íslenskað sem Feisbók, Feisbúkk eða Fésbók) er netsamfélag stofnað þann 4. febrúar 2004. Vefsíðan er fullkomlega í eigu Facebook, Inc. Notendur geta tengt í „tengslanetum“ sem tákna borgir, vinnustaði, skóla og svæði til að hafa samskipti við annað fólk. Fólk getur bætt við vinum, sent skilaboð og breytt yfirliti sínu. Mark Zuckerberg stofnaði Facebook þegar var hann námsmaður Harvard-háskóla og í fyrstu var félagsaðild bundin við námsmenn háskólanna. Til er mynd um hvernig facebook varð til. Hún heitir The Social Network. Í dag geta allir skráð sig á Facebook.

Frá og með ágúst 2008 er unnið að því að þýða Facebook á íslensku.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.