Ingiríður Alexandra Noregsprinsessa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Hákon krónprins með Ingríði Alexöndru í fanginu

Ingiríður Alexandra Noregsprinsessa (fædd 21. janúar 2004) er dóttir Hákonar krónprins og Mette-Marit krónprinsessu. Hún er fyrsta barn þeirra. Ingiríður Alexandra er önnur í erfðaröð norsku krúnunnar á eftir Hákoni föður sínum.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina .
  Þessi Noregsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina .