Grand Theft Auto: San Andreas

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Grand Theft Auto: San Andreas er tölvuleikur í tölvuleikjaröðinni Grand Theft Auto. Leikurinn var gefinn út þann 29. október árið 2004.

Leikurinn er einn sá vinsælasti í Grand Theft Auto leikjaseríunni en hann gerist í Los Santos borginni árið 1992. Aðalpersónan heitir Carl Johnson sem er aðal maðurinn á bak við Grove Street gengið (græna gengið).

Leikurinn er mest seldi leikur fyrir PlayStation 2 leikjavélina enda barn síns tíma

  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.