Lestarslys á Íslandi
Útlit
Lestarslys hafa verið fátíð á Íslandi vegna þess að lestarsamgöngur hafa ekki verið mikið notaðar, þá oftast aðeins tímabundið t.d. við byggingu mannvirkja.
- 1916 - 22. ágúst telpa varð fyrir lest við Reykjavíkurhöfn, hún lést af sárum sínum tveimur dögum síðar.[1][2]
- 2004 - 6. október slösuðust þrír verkamenn sem unnu við Kárahnjúkavirkjun þegar farþegalest og vöruflutningalest skullu saman.[3]
- 2005 - 3. desember slösuðust tveir verkamenn sem unnu við Kárahnjúkavirkjun þegar tvær farþegalestar skullu saman.[4]
- 2006 - 13. desember slösuðust þrír ítalskir verkamenn sem unnu við Kárahnjúkavirkjun þegar tvær lestir skullu saman.[5]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Morgunblaðið, 23. ágúst 1916, bls. 3. [1]
- ↑ Morgunblaðið, 24. ágúst 1916, bls. 1. [2]
- ↑ „Vísir.is: Lestarslys við Kárahnjúka“. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. september 2007. Sótt 23. ágúst 2021.
- ↑ Mbl.is: Lestaslys í aðgöngum við Kárahnjúkavirkjun
- ↑ Vísir.is: Lestarslys í Kárahnjúkavirkjun