Norræna vinstri-græna bandalagið

Norræna vinstri-græna bandalagið var stofnað í Reykjavík 1. febrúar 2004 og er bandalag fimm vinstri-grænna flokka á Norðurlöndum. NVGB stendur fyrir fundum a.m.k. einu sinni á ári þar sem formenn og framkvæmdastjórar flokkanna skiptast á skoðunum og reynslu, hafa samstarf um alþjóðleg tengsl og fjalla um sérstök efni sem varða þróun hvers flokks fyrir sig.
Vinstrihreyfingin - grænt framboð
Vinstribandalagið
Sósíalíski vinstriflokkurinn
Vinstriflokkurinn
Sósíalíski þjóðarflokkurinn
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- Vefur bandalagsins Geymt 2007-09-28 í Wayback Machine