Stórsveit Nix Noltes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Stórsveit Nix Noltes er íslensk hljómsveit stofnuð sem spilar tónlist í ætt við búlgarska og gríska þjóðlagatónlist. Hún var stofnuð árið 2004 og lék sem upphitunarhljómsveit fyrir bandarísku hljómsveitina Animal Collective á tónleikaferð árið eftir.

Hljómsveitin gaf út diskinn Orkideur Hawaii hjá Bubblecore árið 2006.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]