Barbie

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Barbie er tískudúkka framleidd af Mattel. Fullt nafn Barbara Millicent Roberts. Barbie dúkkur voru fyrst framleiddar árið 1959, 9. mars. Barbie býr í Malibu ásamt vinkonum sínum, systrum, gæludýrum og kærasta sínum Ken Carson. Hennar bestu vinkonur eru Teresa, Summer, Midge, Nikki og Raquelle. Barbie á þrjár yngri systur sem heita Chelsea, Stacie og Skipper. Barbie leikur í mörgum kvikmyndum og einnig þáttaröðunum Life in the Dreamhouse.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.