Janet Leigh

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Janet Leigh (miðjunni), ásamt dætrum sýnum Kelly Curtis (vinstri) og Jamie Lee Curtis (hægri).

Janet Leigh (f. Jeanette Helen Morrison 6. júlí 1927 – d. 3. október 2004) var bandarísk leikkona. Hún er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Marion Crane í kvikmyndinni Psycho.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.