Kísiliðjan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Kísiliðjan hf var verksmiðja við Mývatn sem vann kísilgúr úr vatninu og stóð rekstur fyrirtækisins í tæpa fjóra áratugi. Kísiliðjan var stofnuð 13. ágúst 1966, en vinnslu var hætt 28. nóvember 2004 og verksmiðjan rifin ári síðar.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.