Edvard Munch

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Edvard Munch (12. desember 186323. janúar 1944) var norskur listmálari af skóla symbolista (táknsæisstefnu), og einn af upphafsmönnum expressjónismans (tjástefnunnar). Ópið er eitt frægasta málverk eftir Munch.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist