Grænlandshaf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Grænlandshaf er hafsvæðið norðaustur af Grænlandi

Grænlandshaf er hafsvæði í Norður-Atlantshafi út af norðausturströnd Grænlands. Svæðið markast af Íslandshafi í suðri og Noregshafi í austri en í norðri tengist það við Norður-Íshaf um Framsund milli Grænlands og Svalbarða.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Einkennismerki Wikiorðabókar
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.