Fara í innihald

Ray Charles

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ray Charles á síðustu tónleikunum sem hann kom fram á árið 2003.

Ray Charles Robinson (23. september, 193010. júní, 2004) var bandarískur píanóleikari og söngvari sem hafði mikil áhrif á ryþmablústónlist á 6. og 7. áratugnum. Hann var blindur frá sjö ára aldri.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.