Fara í innihald

2016

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Febrúar 2016)
Árþúsund: 3. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

2016 (MMXVI í rómverskum tölum) var 16. ár 21. aldar og hlaupár sem hófst á föstudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu .

Brasilískir hermenn vinna gegn útbreiðslu zikaveirunnar.
Minningarathöfn um Giulio Regeni í Cambridge.
Leifar af Flydubai flugi 981 í Rússlandi.
Mótmæli við Alþingishúsið 4. apríl í kjölfar uppljóstrana í Panamaskjölunum.
Jamala, sigurvegari Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2016.
Brexit-skilti í glugga í Islington í London.
Glerbrot í tyrkneska þinghúsinu eftir valdaránstilraunina.
Rústir bygginga í miðbæ Amatrice á Ítalíu í kjölfar jarðskjálftans.
Lögregla og slökkvilið í Chelsea, Manhattan, eftir sprenginguna.
Eyðilegging í kjölfar fellibylsins Matthew á Haítí.
Donald Trump heldur sigurræðu sína 9. nóvember.
Matteo Renzi afhendir Paolo Gentiloni lykla að forsætisráðuneytinu 12. desember.