Malaga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Malaga.

Malaga er hafnarborg í Andalúsíu á Suður-Spáni. Íbúar borgarinnar voru rúm 569.000 árið 2015 en um helmingi fleiri búa á stórborgarsvæðinu. Malaga er sjötta stærsta borg Spánar.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.