Alþjóðakjarnorkumálastofnunin
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation
Jump to search
Alþjóðakjarnorkumálastofnunin (skammstafað IAEA úr enska orðinu International Atomic Energy Agency) er alþjóðastofnun innan Sameinuðu þjóðanna sem var stofnuð 29. júlí 1957 til að stuðla að friðsamlegri notkun kjarnorku og koma í veg fyrir notkun hennar í hernaðarlegum tilgangi. Höfuðstöðvar stofnunarinnar eru í Vínarborg í Austurríki.
Tengill[breyta | breyta frumkóða]
Aðalstofnanir | |
---|---|
Sérstofnanir | Alþjóðabankastofnanirnar • Alþjóðaferðamálastofnunin (UNWTO) • Alþjóðafjarskiptasambandið (ITU) • Alþjóðaflugmálastofnunin (ICAO) • Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) • Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) • Alþjóðahugverkastofnunin (WIPO) • Alþjóðapóstsambandið (UPU) • Alþjóðasiglingamálastofnunin (IMO) • Alþjóðasjóður um þróun landbúnaðar (IFAD) • Alþjóðaveðurfræðistofnunin (WMO) • Alþjóðavinnumálastofnunin (ILO) • Iðnþróunarstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNIDO) • Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) • Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) • Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNEP) |