Norður-Þrændalög

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Skjaldarmerki fylkisins
Staðsetning fylkisins

Norður-Þrændalög (norska: Nord-Trøndelag) var fylki í miðju Noregs, 22,415 km² að stærð og íbúarnir eru um það bil 135.000 (2014). Höfuðstaðurinn og stærsta borgin í fylkinu er Steinkjer, með um 21.000 íbúa. Fylkið er nú hluti af fylkinu Þrændalög sem varð til 1. janúar 2018.

Sveitarfélög[breyta | breyta frumkóða]


Fylki Noregs Flag of Norway.svg

Agðir | Innlandet | Norðurland | Ósló | Rogaland | Troms og Finnmörk | Þrændalög | Mæri og Raumsdalur | Vestfold og Þelamörk | Vesturland | Viken