Bari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Háskólinn í Bari.

Bari (einnig stundum nefnd Bár á íslensku) er borg á sunnanverðri Ítalíu við Adríahafið. Íbúar Bari eru um 313 þúsund (2012) en á stórborgarsvæðinu búa um 653 þúsund manns.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.