Noregshaf
Noregshaf er hafsvæði í Norður-Atlantshafi út af norðvesturströnd Noregs. Það markast af Norðursjó í suðri, Íslandshafi í vestri og Grænlandshafi í norðvestri. Það liggur að Barentshafi í norðaustri.
Noregshaf er hafsvæði í Norður-Atlantshafi út af norðvesturströnd Noregs. Það markast af Norðursjó í suðri, Íslandshafi í vestri og Grænlandshafi í norðvestri. Það liggur að Barentshafi í norðaustri.