Nice

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Nice.
Höfnin í Nice.

Nice er borg í Suður-Frakklandi við Miðjarðarhafið, milli Marseille í Frakklandi og Genóa á Ítalíu. Borgin er fimmta stærsta borg Frakklands með rúmlega 340 þúsund íbúa innan borgarmarkanna (2017) en tæp 1,4 milljón manns búa á stórborgarsvæðinu. Ekki er vitað með fullri vissu hver uppruni borgarheitisins er en fremsta tilgátan er sú að heitið sé leitt af forn-gríska Νίκαια, sem aftur er leitt af Nike, sem merkir sigur.


Menntun[breyta | breyta frumkóða]