Nice
Jump to navigation
Jump to search
Nice (borið fram „nís“) er borg í Suður-Frakklandi við Miðjarðarhafið, milli Marseille í Frakklandi og Genóa á Ítalíu. Borgin er fimmta stærsta borg Frakklands með rúmlega 340 þúsund íbúa innan borgarmarkanna (2017) en tæp 1,4 milljón manns búa á stórborgarsvæðinu.
Nafnið kemur frá hinu gríska níkaíos, sem merkir sigursæll.[1]
Menntun[breyta | breyta frumkóða]
- EDHEC Business School
- EPITECH
- ISEFAC Bachelor
- ↑ „nice | Origin and meaning of nice by Online Etymology Dictionary“. www.etymonline.com (enska). Sótt 23. janúar 2021.