Jamala

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jamala
Jamala í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (2016)
Upplýsingar
FæddSusana Alimivna Jamaladinova (Susana Alim qızı Camaladinova)
27. ágúst 1983 (1983-08-27) (39 ára)
UppruniFáni Úkraínu Úkraína
Ár virk2001–núverandi
Stefnurraf, þjóðlaga, sálar, blús, popptónlist
ÚtgefandiMoon, Enjoy! Records, Universal

Susana Alimivna Jamaladinova[a] (f. 27. ágúst 1983), betur þekkt undir sviðsnafninu Jamala[b], er úkraínsk söngkona, leikkona og lagahöfundur. Hún tók þátt í og sigraði Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2016 fyrir Úkraínu með laginu „1944“. Árin 2017, 2018 og 2019 var hún í dómnefnd Vidbir, undankeppni Eurovision í Úkraínu.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

Stúdíó[breyta | breyta frumkóða]

 • For Every Heart (2011)
 • All or Nothing (2013)
 • Подих (Podykh) (2015)
 • 1944 (2016)
 • Крила (Kryla) (2018)
 • Ми (My) (2021)

Beint[breyta | breyta frumkóða]

 • For every heart. Live at Arena Concert Plaza (2012)

Samantekt[breyta | breyta frumkóða]

 • 10 (2019)
 • Свої (Svoi) (2020)

Remix[breyta | breyta frumkóða]

 • Solo (2019)

Stuttskífur[breyta | breyta frumkóða]

 • Thank You (2014)
 • 1944 (2016)
 • 5:45 (2021)

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

 1. krímtataríska: Susana Alim qızı Camaladinova, Сусана Алим къызы Джамаладинова; úkraínska: Суса́на Алі́мівна Джамаладі́нова (Susána Alímivna Dzhamaladínova); rússneska: Суса́на Али́мовна Джамалади́нова (Susána Alímovna Dzhamaladínova).
 2. krímtataríska: Camala, Джамала; úkraínska: Джама́ла; rússneska: Джама́ла.


  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.