Ragnhildur Helgadóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Ragnhildur Helgadóttir (f. 26. maí 1930) er íslenskur stjórnmálamaður og hæstaréttarlögmaður. Hún var kjörin á Alþingi fyrst árið 1956 fyrir Sjálfstæðisflokkinn og hætti þingmennsku 1991.

Hún var kosin forseti Alþingis, fyrst kvenna, árið 1961.

Hún var menntamálaráðherra í fyrstu ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar 1983 til 1985 og heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra í sömu stjórn 1985 til 1987.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.