Marvin Lee Minsky

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Marvin Lee Minsky

Marvin Lee Minsky (fæddur 9. ágúst 1927), stundum kallaður á ensku „Old Man Minsky“, er bandarískur vísindamaður á sviði gervigreindar og er einn af stofnendum gervigreindar deildarinnar í MIT (e. MIT's AI laboratory), og höfundur texta um gervigreind og heimspeki.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.