Afeni Shakur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Afeni Shakur Davis

Afeni Shakur Davis (fædd Alice Faye Williams þann 22. janúar 1947; d. 2. mai 2016) var bandarískur fyrrverandi aðgerðasinni og fyrrum meðlimur Svörtu hlébörðunum (e. Black Panther). Hún er meðal annars þekkt fyrir að verja sig sjálf þegar hún var lögsótt fyrir mörg sprengjutilræði á meðan hún var meðlimur í Svörtu hlébörðunum. Hún er móðir rapparans Tupacs Shakur.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.