John Glenn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
John Glenn

John Herschel Glenn, Jr. (18. júlí 19218. desember 2016) var bandarískur geimfari og öldungadeildarþingmaður. Hann fór fyrstur Bandaríkjamanna á braut um jörðu 20. febrúar 1962 um borð í geimfarinu Friendship 7. Hann var vinur Robert F. Kennedy og hætti störfum fyrir NASA eftir morðið á John F. Kennedy til að geta boðið sig fram fyrir Demókrataflokkinn í Ohio. Hann var kosinn öldungdeildarþingmaður 1974 og hélt því sæti til 1999.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.