Dario Fo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dario Fo

Dario Fo (f. 24. mars 1926 í Sangiano, d. 13. október 2016 í Mílanó) var ítalskt leikskáld, leikstjóri og tónskáld. Hann fékk bókmenntaverðlaun Nóbels árið 1997. Hann er einkum frægur fyrir gamanleiki sem ganga út á háðsádeilu (satíru) og hefur oftsinnis verið harðlega gagnrýndur fyrir verk sín af hægri öflunum á Ítalíu og kaþólsku kirkjunni.

Helstu verk[breyta | breyta frumkóða]

 • Gli arcangeli non giocano a flipper (1959)
 • Aveva due pistole dagli occhi bianchi e neri (1960)
 • Isabella, tre caravelle e un cacciaballe (1963)
 • Settimo ruba un po' meno (1964) (Betri er þjófur í húsi en snuðra á þræði)
 • La signora è da buttare (1967)
 • Mistero buffo (1969) (Skondið sakamál)
 • Morte accidentale di un anarchico (1970) (Stjórnleysingi ferst af slysförum)
 • Fedayin (1971)
 • Non si paga, non si paga! (1974) (Við borgum ekki!)
 • Coppia aperta (1983)
 • L'uomo nudo e l'uomo in frac (1985) (Nakinn maður og annar í kjólfötum)
 • Il papa e la strega (1989)
 • Johan Padan a la descoverta delle Americhe (1991)
 • Marino libero, Marino è innocente (1998),