Funai
Útlit
Funai er japanskur sjónvarpsframleiðandi sem hefur framleitt sjónvörp og vídeótæki. Fyrirtækið var stofnað í Osaka árið 1961.
Nöfn á sjónvörpum sem Funai hefur framleitt
[breyta | breyta frumkóða]- Tv - 2002 (1980) -
- Tv - 2003
Funai er japanskur sjónvarpsframleiðandi sem hefur framleitt sjónvörp og vídeótæki. Fyrirtækið var stofnað í Osaka árið 1961.