New Jersey

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
New Jersey
Map of USA highlighting New Jersey.png
Kortið sýnir staðsetningu New Jersey
Fáni NJ
Fáni New Jersey
Grunnupplýsingar
Heiti: New Jersey
Fullt nafn: State of New Jersey
Skammstöfun: NJ
Gælunafn: The Garden State
Einkunnarorð: „Liberty and prosperity“ („frelsi og farsæld“)
Höfuðborg: Trenton
Stærsta borg: Newark
Íbúafjöldi: 8.882.190 árið 2019
Þéttleiki: 389 íbúar/km²(1134 íbúar/fermílu) (1. sæti)
Ríkisstjóri: Phil Murphy (D)
Öldungardeildarmenn: Cory Booker (D)
Robert Menendez (D)
Opinbert mál: Ekkert en enska de facto
Stærð: 22588 km² (8729 fermílur) (47. sæti)
Þurrlendi: 19231 km² (7425 fermílur)
Votlendi: 3378 km² (1304 fermílur)
Hlutfall votlendis: 14,9%
Mesta hæð: High Point, 550 m (1803 fet)
Miðgildishæð: 75 m (246 fet)
Mesta lengd: 240 km (150 mílur)
Mesta breidd: 110 km (70 mílur)
Lengdargráða: 73°53'39"V til 75°35'V
Breiddargráða: 38°55'N til 41°21'23"N
Aðild að Bandaríkjunum: 18. desember, 1787 (3. í röðinni)
Opinber vefsíða: www.state.nj.us
Kort.

New Jersey er fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Það liggur að New York í norðri, Pennsylvaníu í vestri, Delaware í vestri og suðri og Atlantshafi í austri. Flatarmál New Jersey er 22.588 ferkílómetrar. Fylkið er fjórða minnsta en þéttbýlasta fylki Bandaríkjanna. Í New Jersey búa um 8,9 milljónir (2019).

Höfuðborg fylkisins heitir Trenton en stærsta borgin er Newark.