New Jersey
Útlit
New Jersey | |
---|---|
State of New Jersey | |
Viðurnefni: The Garden State | |
Kjörorð: Liberty and prosperity (frelsi og farsæld) | |
Land | Bandaríkin |
Varð opinbert fylki | 18. desember 1787 | (3. fylkið)
Höfuðborg | Trenton |
Stærsta borg | Newark |
Stærsta sýsla | Bergen |
Stjórnarfar | |
• Fylkisstjóri | Phil Murphy (D) |
• Varafylkisstjóri | Tahesha Way (D) |
Þingmenn öldungadeildar |
|
Þingmenn fulltrúadeildar |
|
Flatarmál | |
• Samtals | 22.591,38 km2 |
• Land | 19.047,34 km2 |
• Vatn | 3.544,04 km2 (15,7%) |
• Sæti | 47. sæti |
Stærð | |
• Lengd | 273 km |
• Breidd | 112 km |
Hæð yfir sjávarmáli | 80 m |
Hæsti punktur (High Point) | 549,6 m |
Lægsti punktur | 0 m |
Mannfjöldi (2020)[1] | |
• Samtals | 9.288.994 |
• Sæti | 11. sæti |
• Þéttleiki | 487,6/km2 |
• Sæti | 1. sæti |
Heiti íbúa | New Jerseyan, New Jerseyite |
Tungumál | |
• Opinbert tungumál | Ekkert |
Tímabelti | UTC−05:00 (EST) |
• Sumartími | UTC−04:00 (EDT) |
Póstnúmer | NJ |
ISO 3166 kóði | US-NJ |
Stytting | N.J. |
Breiddargráða | 38°56'N til 41°21'N |
Lengdargráða | 73°54'V til 75°34'V |
Vefsíða | nj |
New Jersey er fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Það liggur að New York í norðri, Pennsylvaníu í vestri, Delaware í vestri og suðri og Atlantshafi í austri. Flatarmál New Jersey er 22.588 ferkílómetrar. Fylkið er fjórða minnsta en þéttbýlasta fylki Bandaríkjanna. Í New Jersey búa um 9,29 milljónir (2020).
Höfuðborg fylkisins heitir Trenton en stærsta borgin er Newark.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „QuickFacts New Jersey“. United States Census Bureau. Afrit af uppruna á 18. júlí 2021. Sótt 4. mars 2023.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist New Jersey.