Heimshluti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Heimshluti er hér skilgreindur sem svæði sem er stærra en land en minna en heimsálfa. Hvað telst „heimshluti“ er ekki skýrt skilgreint í málinu. Merking orðsins í setningunni „í okkar heimshluta“ t.d. getur átt við um Norðurlöndin, Norður-Evrópu, alla Evrópu eða jafnvel Vesturlönd, eftir því hvert samhengið er. Heimshluti getur verið skilgreindur á grundvelli menningar, náttúrufars, sögu eða annars.

Í heimshlutasniðinu hér fyrir neðan er heimsálfunum skipt í nokkra minni heimshluta til hægðarauka.