Austurríki-Ungverjaland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kort sem sýnir staðsetningu Austurríkis-Ungverjalands.

Austurríki-Ungverjaland eða Austurrísk-ungverska keisaradæmið (formlegt heiti á þýsku: Die im Reichsrat vertretenen Königreiche und Länder und die Länder der heiligen ungarischen Stephanskrone) var konungssambandsríki í Mið-Evrópu frá 1867 til 1918, sem Austurríska keisaradæmið og Ungverska konungdæmið mynduðu. Það leystist upp í kjölfar fyrri heimsstyrjaldarinnar og skiptist eftir það milli ríkjanna Austurríkis, Ungverjalands, Tékkóslóvakíu, Ríkis Slóvena, Króata og Serba (sem síðar varð hluti Júgóslavíu) og Póllands.

Höfuðborg ríkisins var Vínarborg.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.