Fara í innihald

Norður-Víetnam

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alþýðulýðveldið Víetnam
Việt Nam Dân chủ Cộng hòa
Fáni Norður-Víetnams Skjaldarmerki Norður-Víetnams
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
Độc lập – Tự do – Hạnh phúc (Víetnamska)
Sjálfstæði – Frelsi – Hamingja
Þjóðsöngur:
Tiến Quân Ca
Staðsetning Norður-Víetnams
Höfuðborg Hanoi
Opinbert tungumál Víetnamska
Stjórnarfar Alþýðulýðveldi
Flatarmál
 • Samtals

157.880 km²
Gjaldmiðill Norður-víetnamskt đồng

Alþýðulýðveldið Víetnam (víetnamska: Việt Nam Dân chủ Cộng hòa), almennt kallað Norður-Víetnam, var sósíalistaríki í Suðaustur-Asíu á árunum 1945-1976.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.