Erfðaskrá

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Erfðaskrá er skjal, gjarnan formlegt og mögulega staðfest af þar til bærum yfirvöldum, þar sem maður (kallaður arfleifandi) tilgreinir hvernig ráðstafa skuli eignum hans að sér látnum. Þegar menn deyja og hafa gert erfðaskrá er reynt að fara eftir þeim þegar dánarbú eru gerð upp og arfi úthlutað til erfingja.

  Þessi dauðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.