Anwar Sadat

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Anwar Sadat

Mohamed Anwar al-Sadat (arabíska: محمد أنور السادات Muḥammad Anwar al-Sādāt) (25. desember 1918 - 6. október 1981) var þriðji forseti Egyptalands. Hann var myrtur meðan hersýning stóð yfir af öfgamönnum eftir að hafa gert friðarsamkomulag við Ísrael eftir langvinn stríð milli landanna.

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.